Morgunvaktin

Árið sem er að líða

Rifjuð voru upp nokkur viðtöl frá árinu sem er líða í þættinum í dag. Ísland er friðsælasta land í heimi, og líka það öruggasta. Yfir það var farið með Piu Hansson, forstöðumanni Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands. Sameinuðu þjóðirnar urðu 80 ára á árinu, við ræddum um stöðu og hlutverk þeirra við Helen Maríu Ólafsdóttur. Og einvera og einmanaleiki voru rædd við Ingridi Kuhlman sálfræðing.

Tónlist:

Kathryn Stott, Yo-Yo Ma - Romance op.28, in B flat major for violin piano.

Marína Ósk Þórólfsdóttir, Ragnar Ólafsson - Er kólna fer.

Laufey - Haunted.

The Supremes - My world is empty without you.

Frumflutt

29. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,