Vöktunarreitir um land allt, konur í Afganistan, ljóðakeppni í talstöð
Rán Finnsdóttir líffræðingur er í Jökuldal, er þar að setja upp svokallaða vöktunarreiti, en tilgangur þeirra er að vakta ástand gróðurs og jarðvegs á Íslandi. Þeir verða þúsund talsins…