Samfélagið

Nýjasta tækni, lífmassi í heiminum, málfar og áramótaávarp frá 1951

Við ætlum velta fyrir okkur nýjustu tækni og hvað ber þar hæst á nýju ári. Hjálmar Gíslason forstjóri Grid, birtir árlega svokallaða tæknispá þar sem hann fer yfir það helsta sem vænta sjá í tækni. Við rýnum í nýjustu spá Hjálmars.

Við ætlum rýna í tölur um lífmassa í heiminum og hvernig hlutdeildin skiptist á milli lífvera. Hvað er mannkyn mikill hluti lífmassa á jörðinni? Og hvaða áhrif hefur maðurinn á lífmassa annarra lífvera? Það kemur kannski ekki á óvart villtum spendýrum fækkar viðstöðulaust og það er helst út af útþenslu mannsins, sem ræktar endalaust af búfénaði til manneldis á kostnað villtra dýra og plönturíkisins. Sigurður Loftur Thorlacius umhverfisverkfræðingur hjá Eflu fer yfir þetta með okkur

Málfarsmínúta

Helga Lára Þorsteinsdóttir safnstjóri kíkir til okkar með gamla upptöku í farteskinu þessu sinni heyrum við brot úr áramótaávarpi Sveins Björnssonar forseta árið 1951

Frumflutt

9. jan. 2023

Aðgengilegt til

10. jan. 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.