• 00:02:40Dagsbirta og hönnun
  • 00:24:36Sæeyrnaeldi
  • 00:45:57Ruslarabb
  • 00:48:51Umhverfispistill Stefán Gíslason

Samfélagið

Dagsbirta byggðar, sæeyrnaeldi, ruslarabb og jólagjafakaup

Það er stundum sagt enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Þetta á við um dagsbirtuna, hún er hverfa og söknurinn sliga marga, held mér óhætt segja. En eitt er missa af birtu fyrir náttúrulegar sakir, það er bara þannig á Íslandi, annað og verra er hanna birtuna í burt - sem er því miður eitthvað sem er alltof oft gert þegar kemur skipulagi byggðar og íverurýma. Við ræðum við Önnu Sigríði Jóhannsdóttur arkitekt sem hefur sérhæft sig í dagsbirtu í íbúabyggð.

Við ætlum heimsækja eldisfyrirtækið Sæbýli í Grindavík. Þar er starfrækt ungviðaeldisstöð fyrir sæeyru, sem mörgum þykir herramannsmatur. Við ræðum þar við Ásgeir Guðnason sem er frumkvöðull í slíku eldi. Við tölum líka við Jón Ásgeirsson framkvæmdastjóra Auðlindagarðs HS-Orku, en hugmyndir eru uppi um samstarf þeirra á milli um umfangsmikið áframeldi á sæeyrum.

Ruslarabb

Við fáum svo umhverfispistil frá Stefáni Gíslasyni umhverfisstjórnunarfræðingi í lok þáttar.

Frumflutt

17. nóv. 2022

Aðgengilegt til

18. nóv. 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.