Læknaskortur, hellarannsóknir, málfarsmínúta og vísindaspjall
Rætt við forseta læknadeildar um leiðir til að fjölga læknanemum. Þórarinn Guðjónsson.
Rætt við tvo stjórnarmenn í Hellarannsóknarfélagi Íslands. Í Kveik í gær voru íslenskir hraunhellar skoðaðir en þeir geta sem kunnugt er verið afar viðkvæmir. Guðni Gunnarsson formaður Hellarannsóknarfélagsins og Þórir Már Jónsson sem situr í stjórn félagsins.
Málfarsmínútan er svo á sínum og Edda Olgudóttir kemur í vísindaspjall.
Frumflutt
2. nóv. 2022
Aðgengilegt til
3. nóv. 2023
Samfélagið
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.
Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.