Samfélagið

Flóttafólk, endurunninn koltvísýringur og svefn

Jasmina Vajzovic Crnac er yfir alþjóðateymi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Hún segir okkur frá hlutverki teymisins og helstu verkefnunum sem hefa aukist mikið undanfarið í takt við aukinn straum flóttamanna og umsækjenda um alþjóðlega vernd.

Við forvitnumst um starfsemi íslenska fyrirtækisins Carbon Recycling International sem hefur þróað aðferð og tækni til endurvinna koltvísýring og umbreyta honum í Metanól. Björk Kristjánsdóttir forstjóri fyrirtækisins ræðir við okkur og segir meðal annars frá starfsemi þess í Kína.

Málfarsmínútan er svo á sínum stað og í lok þáttar .

Edda Olgudóttir kom í vísindaspjall og ræddi um nýja rannsókn á svefni.

Frumflutt

26. okt. 2022

Aðgengilegt til

27. okt. 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.