• 00:02:39Twitterkaup
  • 00:20:40Máltækni
  • 00:43:13Málfarsmínúta
  • 00:44:27Leigjendaaðstoðin

Samfélagið

Twitterkaup, máltækni, málfar og leigjendaaðstoð

Fyrirætlanir frumkvöðulsins og auðkýfingsins Elon Musk um kaupa samfélagsmiðilinn Twitter virðast aftur vera komnar á dagskrá eftir hann dró til baka tilboð sitt upp á meira en 40 milljarða dala. Björn Berg Gunnarsson deildarstjóri greiningardeildar Íslandsbanka hefur fylgst rækilega með þessu máli.

Við tölum um máltækni og leiðir til gera íslenskunni hærra undir höfði í ört vaxandi tæknisamfélagi. Vilhjálmur Þorsteinsson er framkvæmdastjóri Miðeindar, sem sérhæfir sig í máltækni og gervigreind.

Málfarsmínútan er á sínum stað í umsjón Önnu Sigríðar Þráinsdóttur.

Í neytendaspjallinu ræðum við um málefni leigjenda. Kolbrú Villadsen lögfræðingur hjá leigjendaaðstoðinni ræðir málin.

Frumflutt

10. okt. 2022

Aðgengilegt til

11. okt. 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.