• 00:02:38Makríll
  • 00:26:08Skattsvik og skattasiðferði
  • 00:46:10Málfarsspjall

Samfélagið

Makríll, skattsvik og framburður

Anna Heiða Ólafsdóttir, fiskifræðingur hjá Hafró: Í sumar var farinn umfangsmikill rannsóknarleiðangur þar sem magn uppsjávarfiska í norðaustur Atlantshafi var metið. Í leiðangrinum í sumar mældist útbreiðsla makríls mun meiri við Ísland samanborið við síðustu tvö ár.

Arna Laufey Steinarsdóttir: Við heyrum um áhugaverða meistarannsókn í viðskiptafræði sem kannaði áhrif persónuleika fólks á skattasiðferði og áform um skattsvik. Hvað er það við persónueinkenni fólks sem hefur mótandi áhrif á skattasiðferði þeirra, það er hversu líkleg þau eru til borga skattana sína með glöðu geði eða hvort þau reyna skjóta undan skatti við hvert tækifæri.

Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðunautur: kalla pizzu pissu? Og fleiri pælingar um framburð á til mynda kaffidrykkjum, bakkelsi og réttum sem koma erlendis frá.

Frumflutt

6. sept. 2022

Aðgengilegt til

7. sept. 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.