Samfélagið

Nýr þjóðminjavörður, rannsóknir í hafi, málfar og loftlagsvænn matur

fyrir helgi skipaði menningar- og viðskiptaráðherra í stöðu þjóðminjavarðar, en Harpa Þórsdóttir verður flutt úr embætti safnstjóra Listasafns Íslands í embætti þjóðminjavarðar. aðferð færa til embættismann en ekki auglýsa stöðuna hefur verið töluvert gagnrýnd síðustu daga. Harpa Þórsdóttir ræðir þetta við okkur, en líka um starf þjóðminjavarðar, sín fyrri störf og hvernig það var eiga heima á Þjóðminjasafninu sem barn - en Harpa er dóttir Þórs Magnússonar fyrrverandi þjóðminjavarðar.

Sigrún Huld Jónasdóttir doktor í sjávarlíffræði:Sigrún er var koma í land í morgun, hefur alið manninn á rannsóknarskipi við Grænland síðustu vikurnar. Hún skoðaði sérstaklega hvernig loftlagsáhrif breyta afkomu átunnar - sem er undirstaða flestra okkar helstu nytjastofna. Fleiri rannsóknir voru gerðar um borð og við ætlum forvitnast um þær og ferðina.

Málfarsmínúta

Brynhildur Pétursdóttir ritstjóri neytendablaðsins: Neytendaspjall um þá ákvörðun danskra stjórnvalda hafa meira vistkerafæði, loftlagsvænt fæði, á boðstólnum í opinberum mötuneytum.

Frumflutt

29. ágúst 2022

Aðgengilegt til

30. ágúst 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.