Samfélagið

Pikkolo, Jónsmessunæturganga, sprittkerti og sjálfbærni

Ragna Margrét Guðmundsdóttir frumkvöðull: Pikkolo er verkefni sem snýst um koma upp afhendingarstöðvum við stóra vinnustaði og í hverfum borgarinnar, þangað sem fólk getur sótt matvörur sem það kaupir á netinu. Prófanir eru í gangi þessa dagana og fyrsta stöðin verður opnuð með haustinu.

Skúli Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri Útivistar: Það er mikið um vera hjá Útivist í tengslum við Jónsmessunótt, meðal annars Jónsmessunæturganga á Fimmvörðuháls. Skúli segir frá sumrinu hjá Útivist.

Ruslarabb um sprittkerti.

Hafdís Hanna Ægisdóttir flytur umhverfispistil um sjálfbærni.

Birt

23. júní 2022

Aðgengilegt til

24. júní 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.