Umhverfismál í borginni, kyn og vinnustaðir, málfar og Parkinson
Nýr meirihluti er tekinn við í Reykjavíkurborg með nýjan sáttmála um verkefni næsta kjörtímabils. Þar er meðal annars nokkuð rætt um umhverfis- og loftslagsmál. Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata og formaður Umhverfis- og skipulagsráðs.
Niðurstöður nýrrar könnunar gefa til kynna að enn vanti töluvert upp á í jafnréttismálum á vinnustöðum. Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé.
Guðrún Línberg Guðjónsdóttir sér um málfarsmínútuna.
Edda Olgudóttir segir frá nýjum rannsóknum á orsökum Parkinsonsjúkdómsins.
Frumflutt
8. júní 2022
Aðgengilegt til
9. júní 2023
Samfélagið
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.
Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.