Samfélagið

Gæludýr frá Úkraínu, stafræn menning, snakkpokar og veður

Matvælaráðherra heimilaði innflutning á gæludýrum fólks á flótta undan stríðinu í Úkraínu í mars og tekur Matvælastofnun við umsóknum frá þeim sem vilja koma með gæludýr frá Úkraínu til Íslands. Hrund Hólm deildarstjóri hjá MAST.

Hvernig er hægt nýta stafræna tækni til miðlunar, skráningar og varðveislu menningararfsins? Skúli Björn Gunnarsson forstöðumaður Gunnarsstofnunar skipuleggur málþing um stafrænan menningararf.

Eiríkur Örn Þorsteinsson hjá Sorpu segir okkur hvert við eigum fleygja snakkpokunum í ruslarabbi dagsins.

Páll Líndal umhverfissálfræðingur flytur okkur pistil um áhrif veðurs á sálarlífið.

Frumflutt

7. júní 2022

Aðgengilegt til

8. júní 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.