Gylfi Þór Þorsteinnsson aðgerðarstjóri fyrir móttöku flóttafólks frá Úkraínu: Heimsókn í móttökumiðstöð flóttafólks í Reykjavík. Rætt við Gylfa um bresti, áskoranir og vandamál sem hafa komið upp við móttökuna sem og ávinning og gengi.
Nýsköpunarsamfélagið á Íslandi er í hraðri þróun og hinir ýmsu klasar hafa verið settir á laggirnar. Fyrir tæpum fjórum árum bættist Fjártækniklasinn í hópinn. Spjallað við Gunnlaug Jónsson, framkvæmdastjóra Fjártækniklasans og fræðst um fjártækni og starfsemi klasans.
Anna Sigríður Þráinsdóttir í málfarsspjalli um unglingamál, eðli þess og réttmæti.
Frumflutt
31. maí 2022
Aðgengilegt til
1. júní 2023
Samfélagið
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.
Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.