Óvinir meindýra, neðansjávardýr, málfar, rusl og trjáskortur
Brynja Hrafnkelsdóttir skordýrafræðingur hjá Skógræktinni: náttúrulegir óvinir meindýra, hverjir eru þeir og hvað gera þeir. Á að eitra og úða í görðum?
Hrönn Egilsdóttir sviðstjóri og sjávarvistfræðingur hjá Hafró: dýraspjallið í dag tekur okkur neðansjávar þar sem við veltum fyrir okkur ótrúlegum dýrum sem þar búa.
Ruslarabbið fjallar um hvað eigi að gera við ónýt kort, eins og kreditkort.
Málfarsmínúta
Endurflutt: Það er mikil eftirspurn eftir trjám til gróðursetningar og útlit fyrir að það vanti mjög mikið af plöntum á næstunni í þau mörgu skógræktarverkefni sem liggur fyrir að ráðist verði í. Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri.
Frumflutt
27. maí 2022
Aðgengilegt til
28. maí 2023
Samfélagið
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.
Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.