Samfélagið

Trjáskortur, hamingja, reiðhjólauppboð, ruslarabb og blá svæði

Það er mikil eftirspurn eftir trjám til gróðursetningar og útlit fyrir það vanti mjög mikið af plöntum á næstunni í þau mörgu skógræktarverkefni sem liggur fyrir ráðist verði í. Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri.

meistararannsókn nema í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands leiddi í ljós einmanaleiki og hamingja eykst með hækkandi aldri. Þröstur Hjálmarsson.

Reiðhjólauppboð Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu er fastur liður og fer fram á netinu. Þórir Ingvarsson aðstoðaryfirlögregluþjónn.

Hvað eigum við gera við tóm pilluspjöld? Eiríkur Örn Þorsteinsson hjá Sorpu svarar því.

Páll Líndal umhverfissálfræðingur fjallar um blá svæði.

Frumflutt

24. maí 2022

Aðgengilegt til

25. maí 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.