Samfélagið

Mold, Oddarannsókn, málfar, rusl og plöntur

Hvað er mold? Er mold bara mold? Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur.

Við fornleifarannsóknir við Odda á Rangárvöllum hafa meðal annars fundist manngerðir hellar. Kristborg Þórsdóttir fornleifafræðingur stjórnar rannsókninni.

Málfarsmínúta. Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Ruslarabb við Eirík Örn Þorsteinsson hjá Sorpu.

Pawel Wasowicz plöntufræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands fræðir okkur um plöntur.

Frumflutt

13. maí 2022

Aðgengilegt til

14. maí 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.