• 00:04:39Ábyrg ferðaþjónusta
  • 00:28:19Hvar get ég orðið mér úti um hestshaus?
  • 00:45:13Lífplasthúð, hvað er það?

Samfélagið

Ábyrg ferðaþjónusta, leitað að hrosshaus, lífplasthúð

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans: Það er í mörg horn líta í ferðaþjónustu hér á landi þegar heimsfaraldrinum er lokið og tími til kominn taka á nýjan leik á móti þeim aragrúa ferðamanna sem hingað leggja leið sína. Ferðaklasinn er vettvangur sem leitast við tengja fólk og fyrirtæki í ferðaþjónustu og þar á er mikið hugsað um það sem kallað er ábyrg ferðaþjónusta.

Nágrannaerjur á Kjalarnesi hafa vakið athygli meðal annars vegna þess þar kom fyrirbærið níðstöng við sögu. Níðstöng er semsagt tréstöng með afskornum hrosshaus á toppnum og á kasta bölvun yfir þau sem hún er reist gegn.

En - hvernig reddar maður hrosshaus? Þessi spurning sótti svo á okkur umsjónarfólk Samfélagsins við ákváðum hringja nokkur símtöl og athuga hvort við gætum fundið út úr þessu.

Julie Encausse, framkvæmdastjóri Marea og Svavar Halldórsson, markaðsstjóri Algalífs: Lífplasthúð úr þörungahrati - hvað í ósköpunum er það? Og hvernig nýtist hún til draga úr plastnotkun, minnka matarsóun og auka geymsluþol matvæla?

Birt

5. maí 2022

Aðgengilegt til

6. maí 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.