Íþróttir fyrir alla, erfðanefnd, málfar og ljóstillífun
Hvernig er hægt að mæta þeim sem vilja æfa íþróttir án þess að þurfa að beygja sig undir kröfur um afreksmennsku og verðlaun? Sveinn Þorgeirsson doktorsnemi og kennari í íþróttafræði við HR.
Hvað gerir Erfðanefnd landbúnaðarins og hvers vegna er mikilvægt að standa vörð um erfðaauðlindir? Halldór Runólfsson formaður Erfðanefndar landbúnaðarins.
Málfarsmínúta - Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.
Ljóstillífun og erfðir - Edda Olgudóttir.
Frumflutt
27. apríl 2022
Aðgengilegt til
28. apríl 2023
Samfélagið
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.
Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.