Samfélagið

Kolefnislosun, vegaframkvæmdir á Vestfjörðum, rusl, málfar og fléttur

Þóróddur Sveinsson jarðræktarfræðingur og deildarforseti við Landbúnaðarháskólann og Jóhann Þórsson, vistfræðingur hjá Landgræðslunni: Er losun kolefnis frá landbúnaði, þar sem land er ræst fram með skurðum, ofmetin? rannsókn Landbúnaðarháskólans virðist benda þess - en Landgræðslan segir það ekki vera svo.

Hvort er það?

Hulda Birna Albertsdóttir deildarstjóri og starfandi forstöðumaður: standa yfir miklar vegaframkvæmdir á sunnanverðum Vestfjörðum þar sem meðal annars á þvera þrjá firði. Þessu fylgir mikið rask fyrir umhverfið og mikilvægt fylgjast með og tryggja umhverfisáhrifin verði ekki meiri en lagt er upp með - og raunar bara sem minnst. Náttúrustofa Vestfjarða gegnir þar lykilhlutverki.

Ruslarabb um frágang á rafmagnsplastleikföngum

Málfarsmínúta

Starri Heiðmarsson fléttufræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands með pistil um samband fléttusveppa við ljóstillífandi félaga.

Birt

22. apríl 2022

Aðgengilegt til

23. apríl 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.