Samfélagið sendir beint út frá ráðstefnu í Norræna húsinu sem ber heitið Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland. Rætt var við tvö þeirra sem fluttu framsögu á ráðstefnunni, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Albert Jónsson. Fjallað um öryggismál á norðurslóðum og stöðu alþjóðastofnana- og samstarfs.
Málfarsmínúta
Vísindaspjall með Eddu Olgudóttur.
Frumflutt
20. apríl 2022
Aðgengilegt til
21. apríl 2023
Samfélagið
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.
Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.