Samfélagið

Jafnlaunavottun, Vistorka, málfar og vísindaspjall

Við setjumst niður með framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu og tökum stöðuna á jafnlaunavottun - mál sem hefur verið lengi í framkvæmd - en hvað - klárast þetta verkefni aldrei? Katrín Björg Ríkharðsdóttir.

Við ætlum svo rölta um Akureyri með framkvæmdastjóra Vistorku. Guðmundur Haukur Sigurðarson.

Málfarsmínútan. Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Vísindaspjall. Edda Olgudóttir.

Birt

13. apríl 2022

Aðgengilegt til

14. apríl 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.