Sérsveit Ríkislögreglustjóra hélt ásamt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Landhelgisgæslunni og fleirum mikla æfingu þar sem æfð voru viðbrögð við ímyndaðri hryðjuverkaógn. Runólfur Þórhallsson aðstoðaryfirlögregluþjónn.
Orkukrísan í Evrópu er orðin grafalvarleg eftir innrás Rússa í Úkraínu - en hvernig bitnar þessi orkukrísa á hinum almenna Evrópubúa? Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, efnisverkfræðingur og dósent hjá HR.
Ný könnun bendir til þess að brunavarnir séu bara í nokkuð góðu lagi almennt á heimilum. Guðjón S. Guðjónsson hjá Landssambandi slökkviðliðs- og sjúkraflutningamanna.
Frumflutt
12. apríl 2022
Aðgengilegt til
13. apríl 2023
Samfélagið
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.
Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.