Slys í umferðinni, Roller Derby, málfar og örverur sem lifa allt af
Gunnar Geir Gunnarsson, Deildarstjóri Öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu: Rýnt í Slysaskýrslu Samgöngustofu, samantekt frá síðasta ári þar sem eðli slysa í umferðinni er tekið saman og greint.
Lena og Aníta, Roller Derby iðkendur: Svo kynnum við okkur áhugaverða íþrótt; Roller Derby, eða hjólaskautaat á íslensku. Við heimsækjum höfuðstöðvar íþróttafélagsins Roller Derby Iceland og keppnisliðsins Ragnaraka.
Málfarsmínúta
Guðný Vala Þorsteinsdóttir, örverusérfræðingur/ grjótætusérfræðingur/geimlíffræðingur kemur í dýraspjallið til okkar og segir frá hinum mögnuðu og lífseigu örverum.
Birt
8. apríl 2022
Aðgengilegt til
9. apríl 2023
Samfélagið
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.
Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.