• 00:02:41Gullleit - Eldur Ólafsson
  • 00:21:35Farsæl öldrun
  • 00:39:06Ruslarabbið
  • 00:43:01Páll Líndal umhverfissálfræðingur með pistil

Samfélagið

Leitað að gulli, farsæl öldrun, ruslarabb og vindmyllur

Eldur Ólafsson forstjóri AEX gold námafyrirtækis: Íslenskur jarðfræðingur fer fyrir fer fyrir námafyrirtæki sem leitar gulli á Grænlandi, og hefur fundið það - með ærnum undirbúningi. Hvernig og hvað gerist svo? Eldur fer yfir ferlið.

Ólöf Guðný Geirsdóttir, dósent í næringarfræði: slendingar eru eldast. Lífslíkur eru hér rúmlega áttatíu ár, sem er með því mesta í heimi og barn sem fæðist núna á mjög góðar líkur á verða hundrað ára - og rúmlega það. Það er gott en því fylgja áskoranir fyrir samfélagið og mikilvægt lífsgæði fólks séu tryggð. Við ætlum forvitnast um stóra rannsókn við Háskóla Íslands sem miðar meðal annar því leita lífstílsþáttum sem hafa áhrif á farsæla öldrun.

Eiríkur Þorsteinsson í ruslarabbi dagsins um textíl.

Páll Líndal umhverfissálfræðingur með pistil um margvísleg umhverfisáhrif vindorkuvera og vindmyllna.

Frumflutt

5. apríl 2022

Aðgengilegt til

6. apríl 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.