Samfélagið

Netárásir, skátahöfðingi, málfar og leigjendaaðstoð

Netárásir og tölvuglæpir tengjast stríðsrekstri Rússa í Úkraínu - Guðmundur Arnar Sigmundsson forstöðumaður Netöryggissveitarinnar Cert-Ís.

Um helgina fór fram skátaþing á Bifröst og þar var kjörinn nýr skátahöfðingi - Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi ræðir um skátastarf.

Málfarsmínútan - Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur.

Við ræðum um leigumarkaðinn við Kolbrúnu Örnu Villadsen lögfæðingur leigjendaaðstoðar Neytendasamtakanna.

Frumflutt

4. apríl 2022

Aðgengilegt til

5. apríl 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.