• 00:02:40Rafíþróttir
  • 00:25:00Kynbótaræktun plantna
  • 00:44:53Málvísindaspjall

Samfélagið

Rafíþróttir, kynbótaræktun plantna og málvísindaspjall

Rafíþróttir njóta síaukinna vinsælda hérlendis sem og erlendis. En rafíþróttir eru meira en bara tölvuleikjaspil og getur fólk jafnvel haft atvinnu af því keppa í rafíþróttum eins og þeir Aron Ólafsson framkvæmdastjóri Rafíþróttasamtakanna og Bjarni Guðmundsson leikmaður Dusty segja okkur frá.

Snorri Rafn Hallsson tilraunastjóri jarðræktarmiðstöðvar Landbúnaðarháskólans. Yfirferð á ræktun og kynbótum á plöntum og möguleikar á Íslandi.

Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðunautur heimsækir okkur og fer yfir verkefni sín, meðal annars hvað varðar umritun af úkraínsku yfir á íslensku.

Frumflutt

29. mars 2022

Aðgengilegt til

30. mars 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.