Samfélagið

Landnám í vesturheimi, matarsóunarapp, vetrar- dagur og dekk

Orri Vésteinsson prófessor í fornleifafræði: Við höfum vitað lengi norrænir menn gerðu strandhögg í vesturheimi fyrir um þúsund árum en hefur komið til sögunnar tækni sem ekki bara staðfestir þetta enn betur heldur líka sýnir nákvæmari tímasetningu en áður hefur fengist, Rætt um það og hvort þessi tækni geti hjálpað okkur Íslendingum eitthvað við tímasetja enn betur okkar eigin sögu..

Hlynur Guðmundsson, frumkvöðull: Eitt af verkefnum heimsbyggðarinnar er sporna gegn matarsóun,við hendum allt of miklum mat. Sem betur fer leitar fólk víða lausna, þeirra á meðal eru þrír vinir af Seltjarnarnesinu sem vinna því þróa smáforrit til draga úr matarsóun. Einn þremenninganna, sem er ljúka við meistaranám í stjórnun nýsköpunar við Háskólann í Reykjavík sagði okkur frá smáforritinu Humble.

Rætt við Þorgerði Ásu Aðalsteinsdóttur um vetrardaginn fyrsta.

Stefán Gíslason með umhverfispistilinn um vetrardekkin - negld og ónegld?.

Birt

21. okt. 2021

Aðgengilegt til

22. okt. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.