Samfélagið

Gullsmíði, Stafavísur og risakanínan Darius

Fríða Jensína Jónsdóttir, gullsmiður: Heimsókn á verkstæðið en Fríða fékk nýverið styrk úr Hönnunarsjóði til þróa línu með innblæstri úr Strandasýslu.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson, hagyrðingur: Segir frá nýrri lestrarbók, Stafavísum

Vera Illugadóttir: segir frá dularfullu hvarfi Daríusar, stærstu kanínu í heimi.

Birt

16. apríl 2021

Aðgengilegt til

16. apríl 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.