Samfélagið

Helga og safnið, hreindýr í umferðinni og vísindamaður vikunnar

Helga Lára Þorsteinsdóttir frá safni RÚV kemur með áhugaverða hljóðbúta úr fortíðinni. þessi sinni fáum við heyra umfjöllun um skipulag og þrif á geymslum úr Húsmæðraþættinum um miðbik síðustu aldar.

Skarphéðinn Þórisson hreindýrasérfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands: hreindýr hafa sum hver hrakist til byggða og flækjast um á vegum. 11 slys á vegum hafa orðið vegna hreindýra það sem af er ári. Þá er búið gefa út veiðikvóta ársins.

Vísindamaður vikunnar Guðlaugur Jóhannesson, stjarneðlisfræðingur: geim- og háorkugammageislar.

Birt

15. feb. 2021

Aðgengilegt til

15. feb. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.