Samfélagið

Spilling, næring og neyslumynstur

Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency international: Spillingarvísitalan á Íslandi. Könnun sýnir spilling eykst á Íslandi.

Jóhanna Eyrún Torfadóttir, hjá Embætti landslæknis: Næringar og umhverfisviðmið fyrir mötuneyti og skóla, neyslubreytingar síðustu árin, átök og deilur um mat.

Emilía Borgþórsdóttir, umhverfispistill. Emilía ræðir um mikilvægi þess breyta hegðun okkar, frekar en skipta út einu fyrir annað, eins og nota pappírspoka frekar en plastpoka.

Birt

28. jan. 2021

Aðgengilegt til

28. jan. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.