Að koma sér af stað eftir flensuna, Jónmundur Grétarsson og vatnsleikfimi með Helgu
Nokkuð skæð flensa hefur verið að ganga yfir frá því í haust og hafa talsvert margir lent í henni. Við fengum nokkrar ábendingar frá hlustendum að þau hefðu verið dálítinn tíma að…
