Írani sem búsettur er hér á landi segir mikilvægt að rödd írönsku þjóðarinnar heyrist á meðan stjórnvöld þar í landi loki fyrir internetið til að leyna grimmdarverkum.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ætlar að skoða hvort gerðar verða úrbætur á reglubundnu eftirliti með veitinga- og skemmtistöðum í ljósi mannskæða eldsvoðans í Sviss um áramótin.
Fyrrverandi þingmaður Grænlands segir yfirtöku Bandaríkjamanna á Grænlandi þegar hafna.
Fyrsti opnunardagurinn í Bláfjöllum var í dag. Fyrir utan framleiddan snjóinn minna aðstæður rekstrarstjórann helst á sumar.
Norðmenn hafa bæst í hóp þeirra sem ætla að reyna að koma böndum á snjalltækjanotkun barna.