Kvöldfréttir útvarps

Fundur um framtíð Grænlands, vissu ekki að skemman var ónothæf

Sögulegum fundi um framtíð Grænlands er lokið í Washington. Herstyrkur Dana á Grænlandi verður aukinn frá og með deginum í dag.

Forsvarsmenn True North vissu ekki skemman í Gufunesi, sem brann til kaldra kola á mánudag, hafði verið metin óhæf til afnota áður en samið var um leigu á henni.

Spretthópur sem falið var meta árangur af verkefninu Kveikjum neistann klofnaði. Einn sagði sig frá störfum hópsins og annar skilaði séráliti.

Samtök atvinnulífsins fagna niðurstöðu í kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia. Mestu máli skipti hún feli í sér langtímasamning.

Netöryggissveitin CERT-IS stefnir opnun nýrrar vaktstöðvar á næsta ári. Þar verður sólarhringsvöktun til tryggja skjót viðbrögð við netógnum.

Frumflutt

14. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,