Kvöldfréttir útvarps

Alþjóðamál á þingi og úti í hinum stóra heimi, staða Sjálfstæðisflokksins, Niceair og handbolti

Samskipti Evrópuríkja við stjórnvöld í Bandaríkjunum eru aðalefni aukafundar leiðtoga Evrópusambandsríkjanna sem er hefjast í Brussel. Frakklandsforseti fagnar stefnubreytingu Bandaríkjaforseta varðandi Grænland, en vill hafa varann á.

Utanríkisráðherra segir enn margt óljóst í þessum málum, en búið lækka spennustigið. Stjórnarandstaðan gagnrýnir verið halda Evrópusambandsaðild á lofti þegar brýnast tryggja samstöðu um stuðning við Grænland.

Formaður Sjálfstæðisflokksins segir það yrðu mikil vonbrigði ef fylgi flokksins í kosningum yrði í samræmi við nýjustu könnun.

Niðurfelling flugferða Niceair á ekki hafa áhrif á ferðaþjónustuna á Norðurlandi.

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari segist ekkert hafa rætt við Dag Sigurðsson, kollega sinn hjá Króatíu, fyrir leik liðanna í milliriðli EM í handbolta á morgun. Lið þeirra eru á sama hóteli í Malmö.

Umsjón: Andri Yrkill Valsson og Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn útsendingar: Þorgerður Anna Gunnarsdóttir

Frumflutt

22. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,