Kvöldfréttir útvarps

Trump ítrekar aftur hótanir sínar og Ísland mætir Ungverjum

Mikil spenna hefur ríkt á Alþjóðaefnahagsþinginu í Davos í Sviss í dag. Bandaríkjaforseti kveðst áfram staðráðinn í taka yfir Grænland og án hans væri Atlantshafs-bandalagið úr sögunni.

Bandaríska þinginu hefur ekki tekist standa upp-i í hárinu á Donald Trump fyrsta árið eftir hann sneri aftur í Hvíta húsið, segir Silja Bára Ómarsdóttir, rektor og sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum.

Margir bílar eru óökufærir eftir árekstra í mikilli hálku á höfuðborgarsvæðinu í dag.

Það styttist í úrslitaleik Íslands og Ungverjalands um efsta sæti F-riðils á Evrópumótinu í handbolta. Hundruðum flugsæta hefur verið bætt við til þess koma íslenskum stuðningsmönnum til Svíþjóðar.

Frumflutt

20. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,