Utanríkisráðherra ítrekar stuðning sinn með Grænlandi og Danmörku í deilum við Bandaríkjastjórn. Öll aðildarríki NATO eigi að virða grundvallarreglur um fullveldisrétt þjóða og friðhelgi landamæra.
Blikur eru á lofti í efnahagslífinu og nauðsynlegt fyrir stjórnvöld að bregðast við auknu atvinnuleysi samhliða hækkun verðbólgu, að mati formanns VR.
Nafn Bandaríkjaforseta birtist oftar en áður í nýjum skammti Epstein-skjalanna, sem var birtur í dag.
Það er tekið að ganga í mikið og langvinnt sunnan hvassviðri. Suðausturland er eini landshlutinn sem er undanskilinn veðurviðvörunum um jólin.