Kvöldfréttir útvarps

Fundað um frið og tap fyrir Króatíu

Þríhliða viðræður Rússlands, Úkraínu og Bandaríkjanna eru hafnar í Abu Dhabi og búist er við því þær standi yfir í tvo daga.

Ísland á enn möguleika á komast í undanúrslit á Evrópumóti karla í handbolta, þrátt fyrir eins marks tap gegn Króatíu í dag. Til þess þarf liðið leggja Svía á þeirra heimavelli á sunnudag.

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna lýsir þungum áhyggjum af mannréttindabrotum í Íran. Ályktun þess efnis var samþykkt á aukafundi í dag, sem Ísland átti frumkvæði að.

Þjófar stálu öllum gripum úr silfursafni í Hollandi í vikunni. Stjórnarformaður safnsins vonar þjófarnir grípi ekki til þess ráðs bræða silfrið.

Frumflutt

23. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,