Kvöldfréttir útvarps

Fundað um hótanir Trumps og samgönguáætlun lögð fram á þingi

Dönsk og grænlensk stjórnvöld hafa fundað með bandamönnum í allan dag, vegna hótana Donalds Trump Bandaríkjaforseta um yfirtöku Grænlands. Trump útilokar ekki hernaðaríhlutun.

Forsætisráðherra segir framganga Bandaríkjaforseta gagnvart Grænlandi og Danmörku óásættanleg og henni verði linna.

Innviðaráðherra sneri aftur úr barneignarleyfi til mæla fyrir samgönguáætlun á Alþingi. Stefnt er á afgreiða hana fyrir sumarfrí.

Fyrirspurnum rignir inn til ferðaskrifstofu um pakkaferð á Evrópumótið í handbolta eftir ljóst varð íslenska landsliðið væri komið áfram í milliriðil.

Frumflutt

19. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,