Heiða enga kveðju fengið frá forystunni og svekkjandi jafntefli á EM
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri íhugaði að taka ekki sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík eftir að hafa tapað oddvitakjöri. Hún hefur ekkert heyrt frá flokksforystunni.
