Kvöldfréttir útvarps

Afsögn þingmanns og tollahótun Trumps

Bandaríkjaforseti hótar setja tolla á þau ríki sem leggjast gegn innlimun Grænlands.

Ráðherrum Viðreisnar er brugðið yfir máli Guðbrands Einarssonar, þingmanns flokksins. Guðbrandur sagði af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa. Lögregla fæst reglulega við slík mál.

Atvinnuvegaráðuneytið er ósammála áliti umboðsmanns Alþingis málsmeðferðartími vegna umsóknar um leyfi til hvalveiða árið 2024 hafi verið of langur. Ráðherra segir þegar hafi verið brugðist við með nýju leyfi og ekki ástæða til aðhafast frekar.

Og 2.500 íslenskir stuðningsmenn hvetja landsliðið í handbolta til dáða af áhorfendapöllunum í Kristjanstad Arena þar sem liðið leikur sinn fyrsta leik á Evrópumóti gegn ítalíu.

Frumflutt

16. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,