Kvöldfréttir útvarps

Samgönguáætlun, Úkraína, tryggingasvik og skerðing endurhæfingarþjónustu

samgönguáætlun hefur vakið blendin viðbrögð um landið. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar í samgöngunefnd Alþingis fagna því áætlunin komin fram en hafa skilning á Austfirðingar ósáttir.

Evrópusambandið kynnti í dag áætlanir um 90 milljarða evra fjárstuðning til Úkraínu næstu tvö ár. Hann yrði fjármagnaður með láni og frystum eignum rússneska seðlabankans í Evrópusambandslöndum.

Hagfræðiprófessor segir margt í starfsháttum vátryggingafélaga, sem fjallað var um í Kveik í gær, varla geta talist siðlegt. - Blekið var varla þornað á nýjum kjarasamningi sjómanna þar sem samið var um nýja tilgreinda séreign þegar tryggingasölumenn fóru hringja í þá, segir formaður Sjómannasambands Íslands.

Helgarlokun endurhæfingar á Kristnesi í Eyjafirði mun bitna á bráðalegudeild segja starfsmenn á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri.

Umsjón: Ásta Hlín Magnúsdóttir

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir

Frumflutt

3. des. 2025

Aðgengilegt til

3. des. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,