Kvöldfréttir útvarps

Miðflokkurinn aldrei stærri í könnun Gallups, tekist á um tekjuhlið fjárlaga í nefnd

Samfylkingin er stærsti flokkur landsins í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup og Miðflokkurinn, sem er næststærstur, hefur aldrei notið meiri hylli.

Meirihluti fjárlaganefndar leggur til þónokkrar breytingar á fjárlagafrumvarpinu. Formaður hennar segir meiri átök hafa verið um tekjuhliðina en útgjöldin í nefndinni.

Leiðtogar í Evrópu eru sammála um ekki hægt ræða um frið í Úkraínu án Úkraínu.

Forseti landsins segir framhaldið ráðast eftir fund fulltrúa Bandaríkjamanna með forseta Rússlands á morgun.

Ragnhildur Gísladóttir er meðal þeirra sem fengu viðurkenningu á degi íslenskrar tónlistar.

Frumflutt

1. des. 2025

Aðgengilegt til

1. des. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,