Kvöldfréttir útvarps

Rutte á Íslandi, Albert sýknaður, Pútín um vopnahlé, lækkandi verðbólga

Framlag Íslands, þótt herlaust sé, skiptir Atlantshafsbandalagið miklu segir framkvæmdastjóri þess. Starfsemin á Keflavíkurflugvelli auðveldar því fylgjast með og Ísland hefur sinnt sínu gestgjafahlutverki vel.

Landsréttur sýknaði í dag knattspyrnumanninn Albert Guðmundsson af ákæru um nauðgun. Einn af þremur dómurum vildi sakfella.

Rússlandsforseti segir ekki verði samið um vopnahlé í Úkraínu fyrr en Úkraínuher hörfi frá því landi sem barist er um. Erindreki Bandaríkjastjórnar fundar í næstu viku með Pútín í Rússlandi.

Heimilin í landinu geta glaðst yfir nýjustu verðbólgumælingu Hagstofunnar mati aðalhagfræðings Kviku banka. Verðbólga hefur ekki verið minni í fimm ár.

Umsjón: Andri Yrkill Valsson og Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn útsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir

Frumflutt

27. nóv. 2025

Aðgengilegt til

27. nóv. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,