Kvöldfréttir útvarps

Ekki óeðlilegt að leita til dómstóla, segir forstjóri Norðuráls

Forstjóri Norðuráls segir eðlilegt ágreiningur við Orkuveituna, varðandi niðurfellingu á greiðslu fyrir orku til álversins vegna bilunar, fari fyrir dómstóla. Hann ítrekar fyrirtækið ætli ekki segja upp starfsmönnum.

Spillingarmál sem er til rannsóknar í Úkraínu er talið teygja sig til æðstu embætta og tveir ráðherrar hafa verið látnir fara. Stjórnarandstaðan vill þingið fái mynda nýja ríkisstjórn.

Lögmaður sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um tengsl við skipulagða glæpastarfsemi neitar alfarið sök, segir verjandi hans. Varðhaldið var framlengt um viku í dag.

Það hefði þurft grípa fyrr inn í á Seyðisfirði vegna fækkandi starfa, mati atvinnuvegaráðherra. Mikið högg segir forstjóri Síldarvinnslunnar en fyrirtæki þurfi reka vel.

Upphafsleikur heimsmeistaramótsins í handbolta gegn Þýskalandi á morgun verður einn stærsti leikur sem kvennalandsliðið hefur spilað, sögn þjálfarans.

Frumflutt

25. nóv. 2025

Aðgengilegt til

25. nóv. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,