Straumar

Myrkir músíkdagar 2026

Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar 2026 hófust í Borgarbókasafni Reykjavíkur í Grófinni með tveimur innsetningum. Aðal dagskrá hátíðarinnar hefst fimmtudaginn 29. janúar, en hátíðin stendur til sunnudags, 1. febrúar. Í þættinum er rætt við Sólveigu Steinþórsdóttur og Þóru Kristínu Gunnarsdóttur úr píanókvartettinum Neglu, Harald Jónsson, Björk Níelsdóttur úr Dúplum Dúó og Bergrúnu Snæbjörnsdóttur.

Lagalisti:

Enigmatic Resonance - Slow Waves

Michelle Lou - Lie Beneath the Grass

Lee Hoiby - Dark Rosaleen

Live in Amsterdam - Ballad of a Never-ending Elevator Accident

Sveinn Lúðvík Björnsson - Sonnetta nr 39

Frumflutt

27. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,