Straumar

Ævintýri President Bongo, fyrri hluti

Stephan Stephensen ákvað leggja upp í ævintýraför með President Bongo, aukasjálfi sínu, og gera 24 plötu röð með ýmsum listamönnum og allskonar tónlist. Ævintýraröðin er hálfnuð og í þættinum segir hann frá fyrstu sex plötunum.

Lagalisti:

Tilbury - Drama (LAPB version)

Högni - Shed Your Skin

President Bongo & Óttar S. - 4°Quadrante

Bjarni Frímann Bjarnason - Vestibule

Local Product - White-Out

The Emotional Carpenters - Just a Closer Walk With Thee

Frumflutt

30. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,