Straumar

Uppruni Agalma

Rætt við Guðmund Ara Arnalds um spunatónlist, jaðar- og tilraunamúsík, subbulega danstónlist og útgáfufyrirtækið Agalma. Umsjón: Árni Matthíasson.

Lagalisti:

Agalma I - take one, part four

Bunker Session - I

summa & ötres - ötres1

ndm [SPECASS005D] - himinn inn í stofu

Aesthetics of Abdication - Tarnish

1000 Cuts - Sacrifice ft. Xiupill

Agalma XI - take eleven, part one

Frumflutt

14. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,