Straumar

Frelsið fyrir öllu

Pétur Grétarsson slagverksleikari, Kjartan Valdimarsson, sem spilar á hljómborð ýmisleg og Óskar Guðjónsson, sem blæs í saxófón, settur niður í skúrnum hjá Pétri til reyna spila frjálsan jazz. Eftir óteljandi stundir í skúrnum varð Skúrin(n) til og rataði á plötur. Umsjón: Árni Matthíasson.

Lagalisti:

Skúrin(n) - Róið fram í gráðið

Skúrin(n) - Bjartsýniskast

Skúrir í grennd/Imminent Showers - Fyrsta viðvörun í september, glerið hristist í skápunum

Skúrin(n) - Örvunarskammtur

Óútgefið - Septembertrack 22 01

Frumflutt

22. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,