Straumar

Curver klippir og saxar

Curver Thoroddsen hafði þekkt Einar Örn Benediktsson í allmörg ár áður en þeim datt í hug vinna saman. Upphaflega hugðust þeir semja saman harkalega bardúnstechnotónlist með löööngum lögum, en mál þróðuðust á annan veg og úr varð tvíeykið Ghostigital. Umsjón Árni Matthíasson.

Lagalisti:

Óútgefið / SoundCloud - I am Sitting on a Long Thin Diamond

Óútgefið / SoundCloud - Ávalur sívalur

Óútgefið - Radium Hit

The Antimatter Boutique - In Deep - End Dance (remix for Björk)

The Antimatter Boutique - Hvar eru peningarnir mínir (GusGus Moneymaster remix)

Aero - Transatlantic

Óútgefið / Norðanpaunk - Veðurbarinn

Frumflutt

7. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,