Nútímatónlist fyrir hörpu, meðal annars
Gunnhildur Einarsdóttir féll fyrir hörpu sem barn, og ekki bara fyrir hörpu heldur nútímatónlist fyrir hörpu. Hún stofnaði síðar hljóðfærahópinn Ensemble Adapter með Matthias Engler…
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson